Berättelse
Ég heiti Björn Jóel Björgvinsson og ég er í landsliðinu í Taekwondo. Ég er með mörg markmið á þessu ári meðal annars að fara á heimsmeistaramótið í Azerbaijan í maí. Til að ná þessu markmiði þarf ég að æfa og keppa mótum erlendis.
Það er dýrt að ferðast þannig það yrði virkilega vel þegið ef þú gætir hjálpað mér að eiga efni á næsta skrefi í Taekwondo ferlinum mínum.


